Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
banner
   lau 22. mars 2014 12:54
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Markalaust hjá Blikum og KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Breiðablik 0 - 0 KR

Blikar mættu KR-ingum í Fífunni í toppbaráttu fyrsta riðils A-deildar Lengjubikarsins.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli og eru Blikar taplausir á toppnum með ellefu stig eftir fimm leiki en KR fylgir á eftir með tíu stig.

Leikurinn í dag var jafn og nóg um marktilraunir en inn vildi boltinn ekki.

Keflavík er í þriðja sæti með 10 stig og Grindavík kemur þar á eftir með 9.
Athugasemdir
banner
banner