Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
   mið 22. júní 2022 18:36
Fótbolti.net
Heimavöllurinn á EM: B&B fara yfir rosalegan B-riðil
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Mynd: Heimavöllurinn
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Mist rúllaði á Selfoss og hitti þar fyrir þjálfarana Björn Sigurbjörnsson og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttir og saman fóru þau yfir B-riðil mótsins þar sem Danmörk, Finnland, Spánn og Þýskaland munu takast á.

Á meðal efnis:

-Bjössi og Bára kunna vel við sig á Selfossi

- Ítarleg yfirferð yfir B-riðil EM

- Hvað gerir sigursælasta lið mótsins?

- Geta Spánverjar tekið WCL velgengnina með sér á EM?

- Skáksnillingur brýnir Danina

- Finnar þjösnuðst inná mótið, hvað svo?

-Hvaða leikmenn verða ON?

- Ættarmót á fjórða stórmótinu

-Hvaða stuðningsmenn eiga skilið Dominos-pizzuveislu?

- Lokaspá Heimavallarins fyrir B-riðil

- Hekla B-riðilsins lyftir boltanum í nýjar hæðir

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner