Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fös 22. september 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Ten Hag segir að allir hjá United séu að róa í sömu átt
Erik ten Hag.
Erik ten Hag.
Mynd: EPA
Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að allir hjá félaginu „séu sameinaðir“ þrátt fyrir lélega byrjun á tímabilinu.

United hefur tapað þremur af fimm fyrstu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og tapaði 4-3 gegn Bayern München í Meistaradeildinni í miðri viku.

„Allir eru að róa í sömu átt og hjá United þá berstu þegar það eru erfiðleikar," sagði Ten Hag en Manchester United á leik gegn Burnley annað kvöld.

Á fréttamannafundi fyrir leikinn var Ten Hag spurður út í markvörðinn Andre Onana sem fengið hefur mikla gagnrýni eftir herfilega frammistöðu gegn Bayern.

„Þetta snýst um okkur sem lið og við höfum ekki verið að ná í nægilega góð úrslit. Einstaklingar hafa ekki átt frammistöðurnar sem maður bjóst við en þetta snýst ekki bara um einn leikmann, þetta snýst líka um stjórann."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner