Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   fös 22. október 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - El Clasico og toppslagur í Madríd
Mynd: EPA
Spænski boltinn verður í fullu fjöri um helgina og bíða knattspyrnuunnendur spenntir eftir risaslag Barcelona og Real Madrid.

Vængbrotið lið Barca er með 15 stig eftir 8 fyrstu umferðir deildartímabilsins, tveimur stigum eftir Real Madrid sem situr í öðru sæti ásamt Atletico, Sevilla og Osasuna.

Osasuna er óvænt með 17 stig og á heimaleik við Granada í kvöld. Á morgun eru nokkrir leikir ád agskrá en fjörið hefst ekki af alvöru fyrr en á sunnudaginn.

Sunnudagurinn er stútfullur af skemmtilegum leikjum þar sem Sevilla byrjar daginn á heimavelli gegn Levante áður en Barca og Real mætast á Camp Nou.

Atletico Madrid á svo toppslag við Real Sociedad á sunnudagskvöldið. Sá leikur er einnig ómissandi fyrir unnendur spænskrar knattspyrnu.

Föstudagur:
19:00 Osasuna - Granada CF

Laugardagur:
12:00 Valencia - Mallorca
14:15 Cadiz - Alaves
16:30 Elche - Espanyol
19:00 Athletic Bilbao - Villarreal

Sunnudagur:
12:00 Sevilla - Levante
14:15 Barcelona - Real Madrid
16:30 Real Betis - Vallecano
19:00 Atletico Madrid - Real Sociedad

Mánudagur:
19:00 Getafe - Celta
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
11 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner
banner