Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 23. maí 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Hertha Berlin getur fallið í kvöld
Leikmenn HSV eftir sigurinn í Berlín.
Leikmenn HSV eftir sigurinn í Berlín.
Mynd: EPA

Það er einn leikur eftir af þýska úrvalsdeildartímabilinu þar sem Hertha Berlin spilar við Hamburger SV um síðasta lausa sætið í efstu deild á næstu leiktíð.


Hamburger endaði í þriðja sæti B-deildar og fær því umspilsrétt við þriðja neðsta liðið úr efstu deild.

Hertha tapaði í síðustu tveimur umferðum deildartímabilsins sem gerði Stuttgart kleift að jafna liðið á stigum og enda fyrir ofan á betri markatölu. Það var gríðarleg dramatík þegar Stuttgart vann sinn leik í lokaumferðinni til að tryggja sæti sitt í efstu deild.

Í kvöld mætast liðin í seinni úrslitaleiknum en HSV vann fyrri leikinn í Berlín. Seinni leikurinn fer fram í Hamborg í kvöld.

Leikur kvöldsins:
18:30 Hamburger SV - Hertha Berlin


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner