Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   fös 24. júlí 2020 16:15
Elvar Geir Magnússon
Ancelotti boðar breytingar - Fundað í næstu viku
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sættir sig ekki við neina meðalmennsku og hann boðar breytingar hjá félaginu.

Hann segir að Everton ætli sér að taka næsta skref. Spennandi verður að sjá hvað félagið mun gera á leikmannamarkaðnum.

„Við ákváðum að klára tímabilið og eftir það höfum við tíma til að búa okkur undir nýtt tímabil," segir Ancelotti.

„Við munum funda í næstu viku og gera áætlun fyrir framtíðina. Þetta verður framþróun fyrir félagið. Næsta tímabil verðum við að bæta okkur, það kemur engin önnur leið til greina."

„Betri gæði, meiri metnaður, meiri hvatning og meiri ástríða."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
10 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
13 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner