Það eru fimm leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag þar sem þrír leikir fara fram samtímis í Bestu deild kvenna.
Tindastóll tekur þar á móti titilbaráttuliði Vals á meðan Keflavík fær Þór/KA í heimsókn og FH spilar við Stjörnuna.
Þar má búast við áhugaverðum rimmum á viðkvæmum tímapunkti deildartímabilsins.
Grindavík og Afturelding eigast svo við í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna, þar sem sjö stig og sex sæti skilja á milli liðanna í afar jafnri deild.
Að lokum eigast Dalvík/Reynir og Augnablik við í 2. deild kvenna. Þar eru Dalvíkingar í botnbaráttu á meðan Augnablik er um miðja deild.
Besta-deild kvenna
18:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Keflavík-Þór/KA (HS Orku völlurinn)
18:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Afturelding (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
2. deild kvenna
17:15 Dalvík/Reynir-Augnablik (Dalvíkurvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir