Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   mið 25. janúar 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Leicester vill Harrison
Mynd: EPA
Leicester City hefur áhuga á Jack Harrison, vængmanni Leeds.

Leicester er í leit að örvfættum vængmanni og Harrison er meðal nafna á blaði. Félagið hefur haft áhuga á honum í nokkurn tíma en ekki enn gert formlegt tilboð í þessum glugga.

Harrison á átján mánuði eftir af samningi sínum við Leeds og félagið vill ekki missa hann. Jesse Marsch, stjóri Leeds, vill að leikmaðurinn geri nújan samning.

Leicester og Leeds eru bæði með 18 stig, einu stigi frá fallsvæðinu. Leeds vill væntanlega ekki selja leikmann til félags sem er að keppa við það í fallbaráttunni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner