Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mið 25. júní 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Ástríðan heldur áfram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Mynd: Víkingur Ó.
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem Fótbolti.net bikarinn er í fullum gangi.

Veislan byrjar þegar Höttur/Huginn fær KÁ í heimsókn en svo eru Grótta, Víkingur Ó. og Haukar meðal liða sem eiga heimaleiki.

Liðin mætast í 32-liða úrslitum bikarsins en í gær komust fimm lið áfram í 16-liða úrslit.

HK tekur þá á móti sameinuðu liði Grindavíkur og Njarðvíkur í Lengjudeild kvenna í kvöld áður en Þorlákur spilar við Stokkseyri í 5. deildinni.

Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Grindavík/Njarðvík (Kórinn)

5. deild karla - B-riðill
20:30 Þorlákur-Stokkseyri (OnePlus völlurinn)

Fótbolti.net bikarinn
16:45 Höttur/Huginn-KÁ (Fellavöllur)
18:00 KF-Álftanes (Ólafsfjarðarvöllur)
18:00 Grótta-Dalvík/Reynir (Vivaldivöllurinn)
19:15 Magni-Kormákur/Hvöt (Grenivíkurvöllur)
19:15 Sindri-Árbær (Jökulfellsvöllurinn)
19:15 KV-Hvíti riddarinn (KR-völlur)
19:15 Víkingur Ó.-Elliði (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 KFG-Víðir (Samsungvöllurinn)
19:15 Haukar-Ægir (BIRTU völlurinn)
19:15 ÍH-Þróttur V. (Skessan)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 10 8 1 1 41 - 7 +34 25
2.    HK 10 6 1 3 21 - 15 +6 19
3.    Grótta 9 6 0 3 24 - 14 +10 18
4.    Grindavík/Njarðvík 10 5 2 3 17 - 15 +2 17
5.    KR 9 5 1 3 22 - 21 +1 16
6.    Keflavík 9 3 3 3 14 - 12 +2 12
7.    Haukar 9 3 1 5 12 - 22 -10 10
8.    ÍA 9 2 3 4 12 - 17 -5 9
9.    Fylkir 10 2 0 8 14 - 28 -14 6
10.    Afturelding 9 1 0 8 3 - 29 -26 3
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 9 7 1 1 25 - 14 +11 22
2.    BF 108 8 4 2 2 20 - 12 +8 14
3.    Spyrnir 9 4 2 3 27 - 23 +4 14
4.    RB 8 4 2 2 19 - 15 +4 14
5.    Úlfarnir 9 3 2 4 25 - 29 -4 11
6.    SR 9 2 3 4 26 - 30 -4 9
7.    Þorlákur 9 2 2 5 16 - 28 -12 8
8.    Stokkseyri 9 2 0 7 18 - 25 -7 6
Athugasemdir
banner
banner