Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 15. júlí 2025 16:21
Elvar Geir Magnússon
Tveir lykilmenn ÍA í banni í botnslagnum
Rúnar Már Sigurjónsson.
Rúnar Már Sigurjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aganefnd KSÍ hittist í dag eins og vaninn er á þriðjudögum. Tveir lykilmenn ÍA voru úrskurðaðir í bann vegna uppsafnaðra áminninga, hafa safnað fjórum gulum spjöldum hvor.

Það eru varnarmaðurinn Erik Tobias Sandberg og miðjumaðurinn og fyrirliðinn Rúnar Már Sigurjónsson sem missa af mikilvægum fallbaráttuslag gegn KA sem verður á laugardaginn klukkan 16. ÍA og KA eru í fallsætum í deildinni.

Í Lengjudeildinni verða fjórir leikmenn í banni í næstu umferð; Sindri Kristinn Ólafsson og Marin Brigic í Keflavík, Máni Berg Ellertsson í Grindavík og Elvar Baldvinsson í Völsungi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
8.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
11.    ÍA 15 5 0 10 16 - 32 -16 15
12.    KA 15 4 3 8 14 - 31 -17 15
Athugasemdir
banner
banner