Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   mán 14. júlí 2025 21:29
Ívan Guðjón Baldursson
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorlákur Már Árnason þjálfari ÍBV var hress eftir sigur sinna manna á heimavelli gegn Stjörnunni.

Staðan var markalaus þar til í síðari hálfleik þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði skallamark til að útkljá nokkuð jafna viðureign.

„Þetta var hörkuleikur sem gat fallið báðu megin. Mér fannst eins og liðið sem skoraði fyrsta markið myndu klára þetta. Það er pínu klisja að segja þetta en mér fannst við vilja þetta aðeins meira heldur en andstæðingarnir okkar í dag," voru fyrstu viðbrögð Láka eftir sigurinn.

Lykilmaðurinn Oliver Heiðarsson kom aftur úr meiðslum í dag og sýndi gæðin sín þrátt fyrir að vera ryðgaður eftir fjarveru.

Láki staðfesti þá að miðvörðurinn Jovan Mitrovic er á leið heim til Serbíu.

„Við erum að sækja okkur nýjan leikmann sem verður tilkynntur á morgun. Við erum gríðarlega ánægðir með hann. Hann getur spilað allar varnar- og miðjustöður og á eftir að nýtast okkur mjög vel."

Eyjamenn eru með 18 stig eftir 15 umferðir, þremur stigum fyrir ofan fallsæti og aðeins einu stigi frá sæti í efri hlutanum.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner