ÍBV tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla.
Lestu um leikinn: ÍBV 1 - 0 Stjarnan
Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið þar sem ÍBV er í fallbaráttu á meðan Stjarnan er að berjast um Evrópusæti. Það eru þó ekki nema sex stig sem skilja liðin að á stöðutöflunni.
Vestmannaeyingar gera eina breytingu frá markalausu jafntefli við Íslandsmeistara Víkings í síðustu umferð þar sem Víðir Þorvarðarson kemur inn fyrir Þorlák Breka Baxter sem er ekki með í dag þar sem hann er lánsmaður frá Stjörnunni. Þetta er aðeins annar byrjunarliðsleikur Víðis í sumar.
Þorlákur er ekki í hóp en Eyjamenn eru aðeins með sjö varamenn á bekknum hjá sér. Þar er Oliver Heiðarsson mættur aftur eftir meiðsli.
Garðbæingar gera líka eina breytingu eftir jafntefli í nágrannaslag í Hafnarfirði í síðustu umferð. Þar kemur Örvar Eggertsson aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann. Hann kemur inn fyrir Baldur Loga Guðlaugsson sem sest á bekkinn.
Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski (M)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
10. Sverrir Páll Hjaltested
11. Víðir Þorvarðarson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (F)
26. Felix Örn Friðriksson
30. Vicente Rafael Valor Martínez
Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (M)
4. Nökkvi Már Nökkvason
21. Birgir Ómar Hlynsson
22. Oliver Heiðarsson
28. Emil Gautason
44. Jovan Mitrovic
77. Þorri Heiðar Bergmann
Byrjunarlið Stjörnunnar:
12. Árni Snær Ólafsson (M)
4. Þorri Mar Þórisson
5. Guðmundur Kristjánsson (F)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
32. Örvar Logi Örvarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (M)
11. Adolf Daði Birgisson
14. Jón Hrafn Barkarson
24. Sigurður Gunnar Jónsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
29. Alex Þór Hauksson
37. Haukur Örn Brink
59. Ísak Aron Víðisson
78. Bjarki Hauksson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 14 | 9 | 3 | 2 | 26 - 14 | +12 | 30 |
2. Valur | 14 | 8 | 3 | 3 | 37 - 19 | +18 | 27 |
3. Breiðablik | 14 | 8 | 3 | 3 | 26 - 20 | +6 | 27 |
4. Fram | 14 | 7 | 1 | 6 | 22 - 18 | +4 | 22 |
5. Stjarnan | 14 | 6 | 3 | 5 | 25 - 25 | 0 | 21 |
6. Vestri | 14 | 6 | 1 | 7 | 13 - 13 | 0 | 19 |
7. FH | 15 | 5 | 3 | 7 | 25 - 20 | +5 | 18 |
8. Afturelding | 14 | 5 | 3 | 6 | 17 - 19 | -2 | 18 |
9. KR | 14 | 4 | 4 | 6 | 35 - 36 | -1 | 16 |
10. ÍBV | 14 | 4 | 3 | 7 | 13 - 21 | -8 | 15 |
11. KA | 15 | 4 | 3 | 8 | 14 - 31 | -17 | 15 |
12. ÍA | 14 | 4 | 0 | 10 | 15 - 32 | -17 | 12 |
Athugasemdir