Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
Haddi Jónasar: Erum á miklu betri stað núna en við vorum á fyrir tveimur mánuðum
Heimir: Svekktur að taka ekki þrjú stig á heimavelli
Dóri Árna: Það kannast enginn í dómarateyminu við að hafa séð þetta eða dæmt þetta
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
   mán 14. júlí 2025 22:52
Sölvi Haraldsson
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Fyrstur til að halda hreinu gegn KR í sumar
Árni Marínó.
Árni Marínó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Allt liðið lagði gífurlega hart á sig í dag. Við gáfum fá færi á okkur og uppskárum sigur fyrir vikið. Góð barátta í liðinu sem uppskar þennan sigur fyrst og fremst myndi ég segja.“ sagði Árni Marínó, markmaður ÍA, eftir 1-0 sigur á KR í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 KR

Hvernig fannst Árna uppleggið heppnast í kvöld?

„Uppleggið heppnaðist fullkomnlega í dag. Við leyfðum þeim að koma svo vorum við bara grimmari. Það var ekkert hægt að komast framhjá okkur í dag, það var bara soldið svoleiðis.“

Var komið eitthvað stress í Árna þegar KR-ingarnir fóru að kýla boltunum inn á teiginn?

„Nei nei. Þetta var held ég bara einhver örvænting þessir boltar þarna hjá þeim í lokin held ég. Þetta var aldrei í hættu einhvernveginn fannst mér.“

Árna lýst mjög vel á Lárus Orra, nýjan þjálfara ÍA, sem hefur komið inn með góðar áherslur í ÍA.

„Hann hefur komið mjög vel inn í hlutina hérna. Frábær þjálfari, flottar áherslur og leikmennirnir eru tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn.“

Árni segir að Skagaliðið muni halda sér uppi ef það heldur áfram að spila eins og það gerði í dag.

„Það er stígandi í liðinu. Ef við höldum áfram eins og við erum að spila í dag trúi ég engu öðru en að við höldum okkur uppi.“ sagði Árni að lokum.

Viðtalið við Árna Marínó má finna í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner