Porto hefur staðfest komu Borja Sainz frá Norwich en félagið kaupir hann á 14,5 milljónir punda.
Sainz er 24 ára gamall spænskur vængmaður. Hann gekk til liðs við Norwich frá Giresunspor í Tyrklandi árið 2023. Hann lék 82 leiki fyrir Norwich og skoraði 27 mörk.
Sainz er 24 ára gamall spænskur vængmaður. Hann gekk til liðs við Norwich frá Giresunspor í Tyrklandi árið 2023. Hann lék 82 leiki fyrir Norwich og skoraði 27 mörk.
Hann skrifaði undir fimm ára samning.
Þá segir Sky frá því að Norwich fái góða summu ef Sainz verður seldur frá Porto einn daginn.
Athugasemdir