Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 14. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Dalvík/Reynir og Sindri skildu jöfn
Kvenaboltinn
Mynd: Davíð Þór Friðjónsson
Dalvík/Reynir 1 - 1 Sindri
1-0 Aníta Ingvarsdóttir ('17 )
1-1 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('57 )

Dalvík/Reynir og Sindri gerðu jafntefli í 2. deild kvenna í gær.

Leikurinn fór fram á Dalvík en heimakonur komust yfir eeftir rúmlega stundafjórðung. Það var síðan Thelma Björg Gunnarsdóttir sem jafnaði metin eftir tæplega klukkutíma leik.

Þessi úrslit þýða að Dalvík/Reynir er í 5. sæti með 11 stig eftir tíu umferðir. Sindri er í 8. sæti með níu stig.

Dalvík/Reynir Ísabella Júlía Óskarsdóttir (m), Rósa Dís Stefánsdóttir, Helga María Viðarsdóttir (71'), Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir (81'), Ragnheiður Sara Steindórsdóttir (58'), Karen Hulda Hrafnsdóttir, Lilja Björg Geirsdóttir, Arna Kristinsdóttir, Hafrún Mist Guðmundsdóttir (81'), Aníta Ingvarsdóttir
Varamenn Sigríður Jóna Pálsdóttir, Marsibil Stefánsdóttir (81'), Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (58'), Sólveig Birta Eiðsdóttir (81'), Fjóla Rún Sölvadóttir, Tinna Arnarsdóttir (71'), Katia Marína Da Silva Gomes (m)

Sindri Maria Alejandra Jaimes Martinez (m), Ólöf María Arnarsdóttir, Sarai Vela Menchon, Freyja Sól Kristinsdóttir, Michelle Wienecke, Thelma Björg Gunnarsdóttir, Íris Ösp Gunnarsdóttir (68'), Arna Ósk Arnarsdóttir, Noelia Rodriguez Castrejon, Jovana Milinkovic, Carly Wetzel
Varamenn Sunna Dís Birgisdóttir, Guðrún Vala Ingólfsdóttir, Fanney Rut Guðmundsdóttir (68)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 10 10 0 0 45 - 7 +38 30
2.    ÍH 9 7 1 1 47 - 13 +34 22
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 8 5 2 1 19 - 11 +8 17
5.    Dalvík/Reynir 10 3 2 5 21 - 21 0 11
6.    Álftanes 9 3 1 5 22 - 25 -3 10
7.    Vestri 9 3 1 5 17 - 27 -10 10
8.    Sindri 10 2 3 5 15 - 22 -7 9
9.    KÞ 7 2 2 3 10 - 21 -11 8
10.    Einherji 9 2 2 5 15 - 28 -13 8
11.    ÍR 8 1 2 5 11 - 22 -11 5
12.    Smári 8 0 0 8 1 - 48 -47 0
Athugasemdir
banner
banner