Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 14. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - KR á Skaganum og Stjarnan í Eyjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru tveir leikir í 15. umferð Bestu deildarinnar í kvöld.

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn til Eyja. ÍBV hefur aðeins nælt í eitt stig úr síðustu fjórum leikjum og situr í 10. sæti. Stjarnan hefur aðeins misstigið sig að undanförnu en liðið hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum.

ÍA fær KR í heimsókn á Skagann. Skagamenn spila sinn þriðja leik undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar en liðið þarf að rífa sig heldur betur í gang ef það ætlar að halda sér uppi. KR leikirnir hafa haldið áfram að vera skemmtilegir og óútreiknanlegir.

ÍA er á botni deildarinnar en KR er í 8. sæti aðeins fjórum stigum á undan.

mánudagur 14. júlí

Besta-deild karla
18:30 ÍBV-Stjarnan (Hásteinsvöllur)
19:15 ÍA-KR (ELKEM völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Skallagrímur (ÍR-völlur)

5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Þorlákur (Þróttheimar)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
8.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
9.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 15 4 3 8 14 - 31 -17 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 9 7 0 2 30 - 21 +9 21
2.    Skallagrímur 8 5 1 2 24 - 12 +12 16
3.    Smári 9 4 3 2 34 - 14 +20 15
4.    Léttir 8 4 2 2 25 - 14 +11 14
5.    Hörður Í. 9 3 2 4 27 - 13 +14 11
6.    KM 8 3 1 4 13 - 11 +2 10
7.    Uppsveitir 8 3 1 4 11 - 18 -7 10
8.    Reynir H 9 0 0 9 7 - 68 -61 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 8 6 1 1 22 - 12 +10 19
2.    BF 108 8 4 2 2 20 - 12 +8 14
3.    Spyrnir 9 4 2 3 27 - 23 +4 14
4.    RB 8 4 2 2 19 - 15 +4 14
5.    Úlfarnir 9 3 2 4 25 - 29 -4 11
6.    SR 8 2 2 4 24 - 28 -4 8
7.    Þorlákur 8 2 1 5 14 - 26 -12 7
8.    Stokkseyri 8 2 0 6 16 - 22 -6 6
Athugasemdir
banner