Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
   mán 14. júlí 2025 17:50
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Björn Daníel og félagar refsuðu KA grimmilega
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH rúllaði yfir KA í Bestu deildinni í gær en Björn Daníel Sverisson var besti maður vallarins og skoraði tvö mörk. Hann kom FH á bragðið þegar hann refsaði KA fyrir glórulaus mistök.

Hér að neðan má sjá mörkin fimm úr leiknum.

FH 5 - 0 KA
1-0 Björn Daníel Sverrisson ('17 )
2-0 Björn Daníel Sverrisson ('43 )
3-0 Kjartan Kári Halldórsson ('65 )
4-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('68 )
5-0 Kristján Flóki Finnbogason ('78 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 17 9 5 3 31 - 20 +11 32
3.    Breiðablik 17 9 5 3 29 - 22 +7 32
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    ÍBV 17 6 3 8 16 - 24 -8 21
8.    FH 17 5 4 8 28 - 25 +3 19
9.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
10.    KA 17 5 4 8 17 - 32 -15 19
11.    KR 17 4 5 8 37 - 40 -3 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner