Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 26. nóvember 2020 16:28
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Arsenal í Noregi: Rúnar Alex byrjar
Rúnar Alex stígur upp í flugvélina sem kom Arsenal til Noregs.
Rúnar Alex stígur upp í flugvélina sem kom Arsenal til Noregs.
Mynd: Getty Images
David Luiz.
David Luiz.
Mynd: Getty Images
Klukkan 17:55 hefst leikur Molde og Arsenal í Evrópudeildinni.

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal. Íslendingurinn hefur leikið einn leik fyrir Arsenal til þessa en það var gegn Dundalk í riðlinum.

Nicolas Pepe er einnig í byrjunarliðinu hjá Arsenal en heima á Englandi er hann á leið í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Leeds. Þá er David Luiz í byrjunarliðinu en hann missti af leiknum gegn Leeds því hann var viðstaddur fæðingu dóttur sinnar.

Bukayo Saka og Willian eru að glíma við meiðsli og eru ekki með Arsenal í kvöld en vonast til að geta spilað gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöld.

Arsenal er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í B-riðli, þremur stigum á undan Molde sem er í öðru sæti.

Byrjunarlið Arsenal: Rúnar Alex Rúnarsson, Cedric, Mustafi, Luiz, Maitland-Niles, Xhaka, Willock, Pepe, Lacazette, Nelson, Nketiah.

(Varamenn: Macey, Hein, Bellerin, Tierney, Ceballos, Holding, Smith Rowe, Balogun, Cottrell, Azeez)

fimmtudagur 26. nóvember

EUROPA LEAGUE: Group B
17:55 Molde - Arsenal (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Dundalk - Rapid

EUROPA LEAGUE: Group A
17:55 CSKA Sofia - Young Boys
20:00 Cluj - Roma

EUROPA LEAGUE: Group C
20:00 Leverkusen - Hapoel Beer Sheva
20:00 Nice - Slavia Prag

EUROPA LEAGUE: Group D
20:00 Standard - Lech
20:00 Rangers - Benfica

EUROPA LEAGUE: Group E
20:00 Granada CF - Omonia
20:00 PSV - PAOK

EUROPA LEAGUE: Group F
20:00 Napoli - Rijeka
20:00 AZ - Real Sociedad (Stöð 2 Sport)

EUROPA LEAGUE: Group G
17:55 Braga - Leicester
17:55 AEK - Zorya

EUROPA LEAGUE: Group H
17:55 Lille - Milan
17:55 Sparta Prag - Celtic

EUROPA LEAGUE: Group I
17:55 Maccabi Tel Aviv - Villarreal
17:55 Qarabag - Demir Grup Sivasspor

EUROPA LEAGUE: Group J
17:55 LASK Linz - Antwerp
20:00 Tottenham - Ludogorets (Stöð 2 Sport 2)

EUROPA LEAGUE: Group K
17:55 Wolfsberger AC - Dinamo Zagreb
17:55 CSKA - Feyenoord (Stöð 2 Sport)

EUROPA LEAGUE: Group L
17:55 Gent - Rauða stjarnan
17:55 Liberec - Hoffenheim
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner