Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
banner
   lau 29. október 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Barcelona heimsækir Valencia
Mynd: EPA

Það eru fjórir leikir á dagskrá í spænska boltanum í dag þar sem Almeria mætir Celta Vigo í hádeginu áður en Atletico Madrid heimsækir Cadiz.


Atletico situr í þriðja sæti með 23 stig eftir 11 umferðir, fimm stigum eftir Barcelona sem er í öðru sæti og heimsækir Valencia í stórleik dagsins.

Barca er þremur stigum eftir toppliði Real Madrid og ætlar að berjast um titilinn í ár.

Sevilla á þá einnig leik í dag, heimaleik gegn Rayo Vallecano. Sevilla hefur farið afar illa af stað og er aðeins með 10 stig eftir 11 umferðir.

Leikir dagsins:
12:00 Almeria - Celta Vigo
14:15 Cadiz - Atletico Madrid
16:30 Sevilla - Rayo Vallecano
19:00 Valencia - Barcelona


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner