Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   þri 31. janúar 2023 09:20
Elvar Geir Magnússon
Arsenal lánar Marquinhos til Norwich (Staðfest)
Mynd: Arsenal
Hinn nítján ára gamli sóknarleikmaður Marquinhos hefur gengið í raðir Norwich í Championship-deildinni á lánssamningi frá Arsenal út tímabilið.

Hann hefur spilað sex aðalliðsleiki fyrir Arsenal á þessu tímabili.

Marquinhos kom til Arsenal frá Sao Paulo síðasta sumar.

Norwich ætlar sér upp úr Championship deildinni. Átján umferðir eru eftir af deildinni og eru fimmtán stig upp í Sheffield United í öðru sætinu. Norwich er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, í síðasta umspilssætinu.

„Ég er gríðarlega ánægður með að vera kominn hingað til Norwich og er spenntur fyrir því að spila minn fyrsta leik. Ég hef lært mikið í aðlögun minni á Englandi, þetta er allt öðruvísi en Brasilía. Það er miklu meiri ákefð í fótboltanum hér en aðlögunin gengur vel og ég vonast til að hjálpa Norwich," segir Marquinhos.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 19 13 4 2 50 21 +29 43
2 Middlesbrough 19 10 6 3 28 20 +8 36
3 Millwall 19 10 4 5 23 25 -2 34
4 Ipswich Town 19 8 7 4 33 19 +14 31
5 Preston NE 19 8 7 4 26 20 +6 31
6 Stoke City 19 9 3 7 26 18 +8 30
7 Bristol City 19 8 5 6 26 21 +5 29
8 Birmingham 19 8 4 7 28 23 +5 28
9 Hull City 19 8 4 7 31 34 -3 28
10 QPR 19 8 4 7 25 29 -4 28
11 Southampton 19 7 6 6 31 26 +5 27
12 Wrexham 19 6 9 4 24 21 +3 27
13 Watford 19 7 6 6 27 25 +2 27
14 Leicester 19 7 6 6 25 24 +1 27
15 Derby County 19 7 5 7 26 28 -2 26
16 West Brom 19 7 4 8 21 25 -4 25
17 Charlton Athletic 18 6 5 7 18 23 -5 23
18 Sheffield Utd 19 7 1 11 24 28 -4 22
19 Blackburn 18 6 3 9 18 23 -5 21
20 Swansea 19 5 5 9 20 27 -7 20
21 Oxford United 19 4 6 9 20 27 -7 18
22 Portsmouth 18 4 5 9 15 25 -10 17
23 Norwich 19 3 4 12 21 32 -11 13
24 Sheff Wed 18 1 5 12 14 36 -22 -10
Athugasemdir
banner
banner