Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
   þri 12. júní 2012 14:15
Fótbolti.net
Úrvalslið 5. umferðar í 1. deild karla
Janes Vrenko er í liðinu.
Janes Vrenko er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fótbolti.net mun í sumar velja lið umferðarinnar í 1. deild karla en hér að neðan má sjá lið 5. umferðar.

Erlent þema er í liðinu að þessu sinni en sjö af ellefu leikmönnum eru af erlendu bergi brotnir.



Lið 5. umferðar: Srdjan Rajkovic (Þór), Pablo Punyed (Fjölnir), Marteinn Gauti Andrason (ÍR), Tomasz Luba (Víkingur Ó.), Janez Vrenko (Þór), Ingvi Hrannar Ómarsson (Tindastóll), Illugi Þór Gunnarsson (Fjölnir), Eldar Masic (Víkingur Ó.), Hilmar Trausti Arnarsson (Haukar), Max Touloute (Tindastóll), Robin Strömberg (Þór).

Sjá einnig:
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Athugasemdir
banner