Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
banner
   lau 24. janúar 2026 18:02
Ívan Guðjón Baldursson
England: Arsenal sigraði meistarana
Kvenaboltinn
Mynd: EPA
Chelsea 0 - 2 Arsenal
0-1 Bethany Mead ('55)
0-2 Mariona Caldentey ('61)

Chelsea og Arsenal áttust við í risaslag í ensku ofurdeildinni í dag og var staðan markalaus eftir jafnan fyrri hálfleik.

Gestirnir í liði Arsenal byrjuðu seinni hálfleikinn betur og komust í tveggja marka forystu með mörkum frá Bethany Mead og Mariona Caldentey.

Chelsea skapaði hættuleg færi til að minnka muninn en tókst ekki að skora, svo lokatölur urðu 0-2. Frábær sigur fyrir Arsenal gegn ríkjandi meisturum.

Þetta er mikill skellur fyrir Chelsea sem er að missa af Manchester City í titilbaráttunni. City er núna með sex stiga forystu og leik til góða.

Chelsea er í öðru sæti með 27 stig eftir 13 umferðir, einu stigi meira heldur en Arsenal.
Stöðutaflan England England - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Manchester City W 12 11 0 1 34 10 +24 33
2 Chelsea W 13 8 3 2 24 8 +16 27
3 Arsenal W 13 7 5 1 25 10 +15 26
4 Tottenham W 12 7 2 3 17 16 +1 23
5 Man Utd W 12 6 4 2 24 13 +11 22
6 Brighton W 13 5 2 6 16 15 +1 17
7 Aston Villa W 12 4 4 4 16 19 -3 16
8 London City Lionesses W 12 5 1 6 14 21 -7 16
9 Leicester City W 12 2 3 7 7 21 -14 9
10 Everton W 13 2 2 9 14 25 -11 8
11 West Ham W 12 1 2 9 9 29 -20 5
12 Liverpool W 12 0 4 8 8 21 -13 4
Athugasemdir
banner
banner
banner