Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
   fös 16. janúar 2026 12:02
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Þorkell Gunnar er gestur þáttarins.
Þorkell Gunnar er gestur þáttarins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er víða víða komið við í þætti vikunnar en hann er frumfluttur í hlaðvarpsútgáfu á föstudegi að þessu sinni. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór.

Rætt er um fréttir vikunnar og leikjaniðurröðun Bestu deildarinnar.

Gestur er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður og er rætt við hann um Balkanbræður, stórmót og handbolta.

Balkanbræður eru nýir útvarps og hlaðvarpsþætir - Þorkell fjallar þar um fyrstu fótboltamennina frá gömlu Júgóslavíu sem komu til Íslands á árunum 1989-1992 til að spila fótbolta og settust svo hér að.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir