Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 02. febrúar 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Barcelona þarf á sigri að halda
Það er nóg um að vera í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Real Sociedad getur komist í Meistaradeildarsæti með sigri á fallbaráttuliði Leganes í fyrsta leik dagsins sem er klukkan 11:00.

Getafe, sem er einnig í Meistaradeildarbaráttu, á svo útileik gegn Athletic Bilbao. Þar kæmi jafntefli ekki á óvart þar sem Bilbao er búið að gera fimm jafntefli í röð.

Villarreal á svo heimaleik á móti Osasuna á sama tíma og Sevilla mætir Alaves. Villarreal hefur verið á miklu skriði síðustu sex vikur en hið sama er ekki hægt að segja um Sevilla, sem datt óvænt úr spænska bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Mirandes í síðustu viku.

Barcelona mætir svo Levante í síðasta leik helgarinnar. Börsungar eru sex stigum eftir Real Madrid í titilbaráttunni.

sunnudagur 2. febrúar

Spánn: La Liga
11:00 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Eibar - Betis
15:00 Athletic - Getafe (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Villarreal - Osasuna
17:30 Sevilla - Alaves (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Barcelona - Levante (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner