Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   sun 03. mars 2024 19:34
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Tíu menn Hoffenheim unnu Bremen
Alex Grimaldo skoraði annað mark Leverkusen
Alex Grimaldo skoraði annað mark Leverkusen
Mynd: EPA
Tíu leikmenn Hoffenheim unnu 2-1 sigur á Werder Bremen í þýsku deildinni í dag.

Framherjinn Max Beier skoraði bæði mörk Hoffenheim í fyrri hálfleiknum. Marius Bulter, leikmaður heimamanna, fékk að líta rauða spjaldið á 73. mínútu.

Bremen tókst að minnka muninn undir lok leiks en náði ekki inn jöfnunarmarki og lokatölur því 2-1.

Hoffenheim er í 7. sæti með 33 stig en Bremen sæti neðar með 30 stig.

Hoffenheim 2 - 1 Werder
1-0 Maximilian Beier ('8 )
2-0 Maximilian Beier ('44 )
2-1 Skelly Alvero ('90 )
Rautt spjald: Marius Bulter, Hoffenheim ('73)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner