Fjórir af sex leikjum fyrstu umferðar í 2. deild karla enduðu með jafntefli. Aðeins KFA og Þróttur Vogum fögnuðu sigrum.
Það var leikur kattarins að músinni fyrir austan þar sem KFA vann 8-1 sigur gegn Kormáki/Hvöt en fjallað var um þann leik á síðunni fyrr í dag.
Þróttur Vogum gerði góða ferð í Akraneshöllina og vann Kára.
Það var leikur kattarins að músinni fyrir austan þar sem KFA vann 8-1 sigur gegn Kormáki/Hvöt en fjallað var um þann leik á síðunni fyrr í dag.
Þróttur Vogum gerði góða ferð í Akraneshöllina og vann Kára.
Kári 1 - 2 Þróttur V.
0-1 Guðni Sigþórsson ('14 )
0-2 Jóhannes Karl Bárðarson ('18 )
1-2 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('90 )
Víðir 1 - 1 Víkingur Ó.
1-0 Dominic Lee Briggs ('14 )
1-1 Ingólfur Sigurðsson ('90 )
Grótta 1 - 1 Höttur/Huginn
0-1 Þórhallur Ási Aðalsteinsson ('57 )
1-1 Björgvin Stefánsson ('90 )
Dalvík/Reynir 1 - 1 Haukar
0-1 Fannar Óli Friðleifsson ('3 )
1-1 Miguel Joao De Freitas Goncalves ('43 )
Rautt spjald: Gunnlaugur Rafn Ingvarsson , Dalvík/Reynir ('89)
2. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KFA | 1 | 1 | 0 | 0 | 8 - 1 | +7 | 3 |
2. Þróttur V. | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 1 | +1 | 3 |
3. Dalvík/Reynir | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
4. Grótta | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
5. Haukar | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
6. Höttur/Huginn | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
7. Víðir | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
8. Víkingur Ó. | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
9. KFG | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 - 0 | 0 | 1 |
10. Ægir | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 - 0 | 0 | 1 |
11. Kári | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 2 | -1 | 0 |
12. Kormákur/Hvöt | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 8 | -7 | 0 |
Athugasemdir