Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
Ólafur Kristófer: Betra þegar það er minna að gera hjá mér
Gunnar Heiðar: Fannst við aldrei vera minna liðið
Árni Freyr: Óli varði víti svo við sættum okkur við stigið
„Verðum að taka þetta með okkur á koddann og koma graðir í næsta leik"
Gunnar Már: Sama hvað maður segir er ekki hlustað á mann
Hemmi: Við verðum þar, það er morgunljóst
„Þurfum að hætta því að kveikja ekki á okkur í byrjun"
„Það verða læti í okkur, það er alveg klárt"
Gunnar Heiðar: Verður gaman að fá þá á grasið okkar
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
   fös 02. maí 2025 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Ólafur Kristófer: Betra þegar það er minna að gera hjá mér
Lengjudeildin
Ólafur Kristófer varði vítaspyrnu í leiknum
Ólafur Kristófer varði vítaspyrnu í leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir heimsótti Njarðvík í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í Njarðvík í kvöld.

Flestir búast við því að Fylkir hlaupi með deildina en Njarðvíkingar sýndu svo sannarlega hvað í þeim býr.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Fylkir

„Ef við horfum til baka þá er þetta kannski bara fínt stig. Komum ekki alveg nógu vel stemmdir inn í leikinn að mínu mati en mjög erfiður útivöllur og eitt stig allt í lagi bara" Sagði Ólafur Kristófer Helgason markvörður Fylkis eftir jafnteflið í kvöld.

Það var smá vorbragur á leiknum sérstaklega í fyrri hálfleiknum.

„Það er oft og var klárlega í fyrsta leik mótsins. Smá svona að finna taktinn aftur og svoleiðis en við verðum komnir aftur í næsta leik og aftur á þann stað sem við eigum vera" 

Grasvellir landsins eru vanalega ekki tilbúnir svona snemma í maí en Ólafur Kristófer sagði völlinn samt vera í lagi.

„Völlurinn var svo sem alveg allt í lagi. Smá þurr en bara fínn grasvöllur miðað við maí" 

Ólafur Kristófer var frábær í leiknum í kvöld þar sem hann varði meðal annars víti og tók nokkur dauðafæri í leiknum.

„Góð tilfinning persónulega. Mér leið vel þarna og fannst ég lesa leikinn vel en auðvitað er betra þegar það er minna að gera hjá mér" 

Umræðan fyrir mót hefur verið á þann veg að deildin ætti nánast að vera formsatriði fyrir Fylki en Ólafur Kristófer vill þó ekki meina að það sé einhver auka pressa sem fylgi þeirri umræðu.

„Nei við höfum svo sem bara sett sömu pressu á okkur sjálfa. Við ætlum bara að vinna mótið og það er markmið sumarsins" 

Nánar er rætt við Ólaf Kristófer Helgason í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Keflavík 1 1 0 0 3 - 1 +2 3
2.    Selfoss 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
3.    Fylkir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
4.    HK 1 0 1 0 1 - 1 0 1
5.    Leiknir R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Njarðvík 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Þór 1 0 1 0 1 - 1 0 1
8.    Þróttur R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
9.    ÍR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Völsungur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Grindavík 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
12.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
Athugasemdir
banner