Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 12:15
Fótbolti.net
Vestri auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka
Mynd: Guðjón Elmar

Knattspyrnudeild Vestra auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi í stöðu yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar leiðir faglegt starf félagsins i samáõi við framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar.

Meginhlutverk yfirþjalfara er að fylgja eftir æfinga og kennsluáætlun Vestra í þjálfun knattspyrnu. Einnig skal yfirþjálfari vinna náið með þjálfurum félagsins og veita þeim aðhald og stuðning.


MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR

• Haskólapróf og/eða mikil reynsla sem nýtist i starfi.

• UEFA A þjálfunargráða.

• Þekking og skilningur á starfsemi knattspyrnudeilda.

• Framúrskarandi hæfni i samskiptum.

• Drifkraftur og hæfni til að leiða verkefni og hópa.

• Frumkvæði og sjalfstæð vinnubrögð.

• Góð tölvukunnátta.

Umsóknarfrestur er til og með 29. mai nk.

Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað til yfirþjálfara á netfangið [email protected] eigi síðar en 29. maí 2025.

Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.


Athugasemdir
banner
banner