Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   fös 02. maí 2025 21:50
Sölvi Haraldsson
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var fínn leikur hjá okkur. Við fáum á okkur glæsilegt mark hjá þeim í fyrri hálfleik. Mér fannst við framan að vera sterkari og vinnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn. Þetta var aldrei spurning í seinni hálfeik og við hefðum mátt bæta við fleiri mörkum.“ sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-1 sigur á Fjölni í Egilshöllinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  3 Keflavík

Fjölnismenn skoruðu líklega mark ársins í dag en Haraldur var samt ekki ánægður með aðdragandann í markinu.

„Ég er ánægður með hvernig við bregðumst við en ég er ekki ánægður með aðdragandann að markinu. Þeir eiga innkast og þeir kasta inn á mann hjá þeim sem er algjörlega laus. Frábært mark hjá honum en sem betur fer náðum við að koma til baka, sterkur sigur.“

Haraldur var ánægður með sigurinn sem kom inni í Egilshöllinni þar sem Keflvíkingar eru ekki vanir að spila.

„Við vissum að þetta yrði erfitt hérna þegar við erum ekki að æfa við þessar aðstæður. Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður en menn eru vanir, við leystum þetta verkefni vel.“

Haraldur var ánægður með seinni hálfleikinn en fanns liðið getað haldið meira í boltann.

„Mér fannst við getað haldið meira í boltann á köflum og við sköpuðum nóg til að bæta við mörkum. En 3-1 sigur er bara fínt.“

Það voru einhverjir stórir póstar utan hóps hjá Keflavík, hver er staðan á hópnum?

„Það er ennþá eitthvað í Stefan. Frans er að jafna sig á meiðslum ennþá. Við erum með breidd og það er fínt.“

Viðtalið við Harald má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner