Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
   lau 03. maí 2025 16:21
Anton Freyr Jónsson
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Kvenaboltinn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð að mæta aftur á Kópavogsvöll og halda hreinu það er alltaf jafn skemmtilegt." sagði Telma Ívarsdóttir, markmaður Breiðablik sem gékk til liðs við Breiðablik á dögunum að láni frá Rangers í Skotlandi en Breiðablik vann 4-0 sigur á Víking Reykjavík á Kópavogsvelli í dag.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Víkingur R.

„Síðustu dagar eru nú bara búnir að vera mjög mikið chill ef ég á að vera hreinskilin, koma heim og hitta fjölskyldu og vini og mæta á æfingar auðvitað en þetta kom bara þannig til að markmaðurinn Katherine Devine meiddist og Rangers spurði hvort ég vildi fara og spila eða ekki, þetta var bara svona undir mér komið þannig ég hugsa að besta fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar er að koma heim og fá smá spilatíma áður en maður myndi fara á EM."

Breiðablik er með fullt hús á heimavelli og hafa unnið alla þrjá sína heimaleiki stórt og það er nokkuð ljóst að liðinu líður vel heimavelli í Kópavogi.

„Það er alltaf gott að vera í Kópavogi og ég held að eins og þú segir okkur líður vel rosalega vel þegar við eigum heimaleiki og við sýnum það með frammistöðu þannig við þurfum bara að halda því áfram þangað til þessi pása kemur."


Athugasemdir
banner
banner
banner