Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 03. maí 2025 16:21
Anton Freyr Jónsson
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Kvenaboltinn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð að mæta aftur á Kópavogsvöll og halda hreinu það er alltaf jafn skemmtilegt." sagði Telma Ívarsdóttir, markmaður Breiðablik sem gékk til liðs við Breiðablik á dögunum að láni frá Rangers í Skotlandi en Breiðablik vann 4-0 sigur á Víking Reykjavík á Kópavogsvelli í dag.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Víkingur R.

„Síðustu dagar eru nú bara búnir að vera mjög mikið chill ef ég á að vera hreinskilin, koma heim og hitta fjölskyldu og vini og mæta á æfingar auðvitað en þetta kom bara þannig til að markmaðurinn Katherine Devine meiddist og Rangers spurði hvort ég vildi fara og spila eða ekki, þetta var bara svona undir mér komið þannig ég hugsa að besta fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar er að koma heim og fá smá spilatíma áður en maður myndi fara á EM."

Breiðablik er með fullt hús á heimavelli og hafa unnið alla þrjá sína heimaleiki stórt og það er nokkuð ljóst að liðinu líður vel heimavelli í Kópavogi.

„Það er alltaf gott að vera í Kópavogi og ég held að eins og þú segir okkur líður vel rosalega vel þegar við eigum heimaleiki og við sýnum það með frammistöðu þannig við þurfum bara að halda því áfram þangað til þessi pása kemur."


Athugasemdir
banner
banner