Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   lau 03. maí 2025 16:21
Anton Freyr Jónsson
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Kvenaboltinn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Telma Ívarsdóttir er mættur aftur heim í Kópavoginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð að mæta aftur á Kópavogsvöll og halda hreinu það er alltaf jafn skemmtilegt." sagði Telma Ívarsdóttir, markmaður Breiðablik sem gékk til liðs við Breiðablik á dögunum að láni frá Rangers í Skotlandi en Breiðablik vann 4-0 sigur á Víking Reykjavík á Kópavogsvelli í dag.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Víkingur R.

„Síðustu dagar eru nú bara búnir að vera mjög mikið chill ef ég á að vera hreinskilin, koma heim og hitta fjölskyldu og vini og mæta á æfingar auðvitað en þetta kom bara þannig til að markmaðurinn Katherine Devine meiddist og Rangers spurði hvort ég vildi fara og spila eða ekki, þetta var bara svona undir mér komið þannig ég hugsa að besta fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar er að koma heim og fá smá spilatíma áður en maður myndi fara á EM."

Breiðablik er með fullt hús á heimavelli og hafa unnið alla þrjá sína heimaleiki stórt og það er nokkuð ljóst að liðinu líður vel heimavelli í Kópavogi.

„Það er alltaf gott að vera í Kópavogi og ég held að eins og þú segir okkur líður vel rosalega vel þegar við eigum heimaleiki og við sýnum það með frammistöðu þannig við þurfum bara að halda því áfram þangað til þessi pása kemur."


Athugasemdir
banner