Man City fær sjóðheita Úlfa í heimsókn í fyrsta leik 35. umferðar úrvalsdeildarinnar í kvöld.
Ederson er kominn aftur í markið hjá City eftir að hafa misst af síðustu þremur leikjum vegna meiðsla. Ilkay Gundogan, Kevin de Bruyne oog Jereemy Doku koma einnig inn í liðið fyrir Rico Lewis, Savinho og Jack Grealish. Þá er Erling Haaland mættur á bekkinn.
Jean-Ricner Bellegarde kemur inn í lið Wolves í stað Jacob Strand Larsen sem er ekki í hópnum.
Ederson er kominn aftur í markið hjá City eftir að hafa misst af síðustu þremur leikjum vegna meiðsla. Ilkay Gundogan, Kevin de Bruyne oog Jereemy Doku koma einnig inn í liðið fyrir Rico Lewis, Savinho og Jack Grealish. Þá er Erling Haaland mættur á bekkinn.
Jean-Ricner Bellegarde kemur inn í lið Wolves í stað Jacob Strand Larsen sem er ekki í hópnum.
Man City: Ederson, Nunes, Dias, Gvardiol, O'Reilly, Kovacic, Gundogan, De Bruyne (C), Bernardo, Doku, Marmoush
Varamenn: Ortega Moreno, Haaland, Grealish, Nico, Akanji, Savinho, Foden, Lewis, McAtee
Wolves: Sa, Semedo, Doherty, Agbadou, Toti, Ait-Nouri, Andre, J Gomes, Munetsi, Bellegarde, Cunha.
Varamenn: Bentley, Bueno, Hwang, R Gomes, Doyle, Sarabia, Guedes, Djiga, Lima.
Athugasemdir