Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri vann fyrsta leik sinn á sérstöku þróunarmóti UEFA, Development Tournament, í Svíþjóð í gær.
Andstæðingurinn var Sviss en Ísland vann leikinn 2-0. Birkir Þorsteinsson (Breiðablik) og Aron Daði Svavarsson (FH) skoruðu mörkin.
Andstæðingurinn var Sviss en Ísland vann leikinn 2-0. Birkir Þorsteinsson (Breiðablik) og Aron Daði Svavarsson (FH) skoruðu mörkin.
Næsti leikur liðsins er gegn heimamönnum í Svíþjóð á morgun og liðið lýkur keppni á miðvikudaginn þar sem Tékkland verður andstæðingurinn.
Tékkland lagði Svíðþjóð 3-0 í gær.
Athugasemdir