35. umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram um helgina og hefst í kvöld. Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks og U21 landsliðsins, spáir í spilin.
Hann fylgir á eftir Hrannari Snæ Magnússyni sem var með sjö rétta leiki.
Svona spáir Ásgeir leikjunum:
Hann fylgir á eftir Hrannari Snæ Magnússyni sem var með sjö rétta leiki.
Svona spáir Ásgeir leikjunum:
Manchester City 1 -2 Wolves (fös, 19:00)
Þetta fer 1-2 fyrir Úlfana sem hafa verið sjóðandi heitir og City mun á endanum ekki ná Champa sæti.
Aston Villa 3 - 2 Fulham (lau, 11:30)
Skemmtilegur leikur sem við höfum hér. Aston Villa tekur þetta samt 3-2 og gerir baráttuna um Champa League sætin enn skemmtilegri.
Everton 1 - 0 Ipswich (lau, 14:00)
Leiðinlegur leikur sem endar 1-0 fyrir Everton.
Leicester 0 - 0 Southampton (lau, 14:00)
Enn leiðinlegri leikur sem enginn ætlar að horfa á og hann mun enda 0-0.
Arsenal 2 - 2 Bournemouth (lau, 16:30)
Góð jafnteflis lykt af þessum leik sem endar 2-2 þar sem Arsenal heldur áfram að bregðast sínum stuðningsmönnum, enda síðan á því að vera rassskelltir af PSG í Frakklandi.
Brentford 3 - 1 Manchester United (sun, 13:00)
Heitir Brentford menn taka þennan leik 3-1 þar sem Mbeumo gefur mér þrennu í Fantasy og Maguire setur hann úr skalla.
Brighton 2 - 1 Newcastle (sun, 13:00)
Brighton menn ekki búnir að vera góðir en taka þennan leik óvænt 2-1.
West Ham 2 - 1 Tottenham (sun, 13:00)
Skemmtilegur botnbaráttuleikur þar sem Bowen setur tvö mörk og tryggir West Ham sigurinn, 2-1.
Chelsea 1 - 5 Liverpool (sun, 15:30)
Það verður gaman að sjá Chelsea leikmennina klappa fyrir leikmönnum Liverpool þegar þeir labba út á völl. Besta lið í heimi setur saman sýningu og pakkar Chelsea mönnum saman 1-5 eins og þeir gerðu við granna þeirra í London. Salah setur þrennu.
Crystal Palace 1 - 4 Nottingham Forest (mán, 19:00)
Eftir 'chokeið' hjá Forest á móti Brentford, þá svara þeir með sýningu í þessum leik. 1-4 fyrir Forest þar sem Wood setur þrennu og tryggir mér góða forystu í Fantasy bettinu mínu við Anton Loga.
Fyrri spámenn:
Hrannar Snær (7 réttir)
Martin Hermanns (7 réttir)
Júlíus Mar (7 réttir)
Jói Ástvalds (7 réttir)
Jói Bjarna (6 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Arnór Gauti (6 réttir)
Kristján Atli (5 réttir)
Matti Villa (5 réttir)
Viktor Gísli (5 réttir)
Sérfræðingurinn (5 réttir)
Nablinn (5 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Kári Kristjáns (4 réttir)
Kjartan Kári (4 réttir)
Davíð Atla (4 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Eysteinn Þorri (3 réttir)
Bjarki Már (3 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Benedikt Warén (2 réttir)
Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni fyrir leikina sem eru framundan.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 34 | 25 | 7 | 2 | 80 | 32 | +48 | 82 |
2 | Arsenal | 34 | 18 | 13 | 3 | 63 | 29 | +34 | 67 |
3 | Man City | 35 | 19 | 7 | 9 | 67 | 43 | +24 | 64 |
4 | Newcastle | 34 | 19 | 5 | 10 | 65 | 44 | +21 | 62 |
5 | Chelsea | 34 | 17 | 9 | 8 | 59 | 40 | +19 | 60 |
6 | Nott. Forest | 34 | 18 | 6 | 10 | 53 | 41 | +12 | 60 |
7 | Aston Villa | 34 | 16 | 9 | 9 | 54 | 49 | +5 | 57 |
8 | Fulham | 34 | 14 | 9 | 11 | 50 | 46 | +4 | 51 |
9 | Brighton | 34 | 13 | 12 | 9 | 56 | 55 | +1 | 51 |
10 | Bournemouth | 34 | 13 | 11 | 10 | 53 | 41 | +12 | 50 |
11 | Brentford | 34 | 14 | 7 | 13 | 58 | 50 | +8 | 49 |
12 | Crystal Palace | 34 | 11 | 12 | 11 | 43 | 47 | -4 | 45 |
13 | Wolves | 35 | 12 | 5 | 18 | 51 | 62 | -11 | 41 |
14 | Man Utd | 34 | 10 | 9 | 15 | 39 | 47 | -8 | 39 |
15 | Everton | 34 | 8 | 14 | 12 | 34 | 41 | -7 | 38 |
16 | Tottenham | 34 | 11 | 4 | 19 | 62 | 56 | +6 | 37 |
17 | West Ham | 34 | 9 | 9 | 16 | 39 | 58 | -19 | 36 |
18 | Ipswich Town | 34 | 4 | 9 | 21 | 33 | 74 | -41 | 21 |
19 | Leicester | 34 | 4 | 6 | 24 | 27 | 76 | -49 | 18 |
20 | Southampton | 34 | 2 | 5 | 27 | 25 | 80 | -55 | 11 |
Athugasemdir