
„Þetta var ógeðslega lélegt hjá okkur við verðum að mæta bettur á fimmtudaginn og gera mikil betur og vona að stelpurnar geri það" Sagði Skarphéðinn Magnússon eftir 3-1 tap í Árbænum.
Lestu um leikinn: Fylkir 3 - 1 ÍA
ÍA voru búnin setja leikinn upp eins og þau myndu vilja hafa það en gékk ekki.
„Það sem við lögðum upp fyrir leikinn var bara ekki farið eftir því og vantaði karaketer í liðið"
Fylkiskonur voru betri í leiknum en ÍA voru góðar í fyrir hálfleik.
„ Fylkir gerið vel í leiknum í dag það er alveg rétt en einstaklingslega kostuðu það okkur leikinn, svöruðu vel í fyrirhálfleik en heilt yfir áttum ekki skilið að vinna"
Athugasemdir