Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   lau 03. maí 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Ótrúleg kaup"
Mynd: EPA
Declan Rice gæti spilað sinn 100. leik fyrir Arsenal í dag þegar liðið mætir Bournemouth.

Rice hefur verið frábær fyrir liðið síðan hann gekk til liðs við Arsenal frá West Ham fyrir rúmar 100 milljónir punda árið 2023.

Mikel Arteta er gríðarlega ánægður með enska miðjumanninn.

„Hann hefur verið mjög samkvæmur sjálfum sér hvernig hann hefur staðið sig og aðlagast liðinu og félaginu. Ótrúleg kaup," sagði Arteta.
Athugasemdir
banner
banner