Fimmta umferð Bestu deildar karla fer í gang með þremur leikjum.
Það má búast við hressandi baráttuleik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV vonast til að tengja fjórða sigurleik sinn í röð þegar Vestri kemur í heimsókn á Þórsvöllinn.
Skagamenn leika sinn fyrsta leik á aðalvelli sínum þetta tímabilið þegar þeir fá KA í heimsókn. Í kvöld tekur botnlið FH síðan á móti Val í Kaplakrikanum.
Fréttamenn Fótbolta.net verða að sjálfsögðu á völlunum og allir leikirnir í beinum textalýsingum.
Það má búast við hressandi baráttuleik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV vonast til að tengja fjórða sigurleik sinn í röð þegar Vestri kemur í heimsókn á Þórsvöllinn.
Skagamenn leika sinn fyrsta leik á aðalvelli sínum þetta tímabilið þegar þeir fá KA í heimsókn. Í kvöld tekur botnlið FH síðan á móti Val í Kaplakrikanum.
Fréttamenn Fótbolta.net verða að sjálfsögðu á völlunum og allir leikirnir í beinum textalýsingum.
sunnudagur 4. maí
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Vestri (Þórsvöllur Vey)
17:00 ÍA-KA (ELKEM völlurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)
2. deild kvenna
14:30 Smári-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
16:00 ÍR-KH (AutoCenter-völlurinn)
16:00 Fjölnir-Selfoss (Egilshöll)
3. deild karla
14:00 KF-KFK (Dalvíkurvöllur)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 4 | 3 | 0 | 1 | 7 - 5 | +2 | 9 |
2. Víkingur R. | 4 | 2 | 1 | 1 | 7 - 2 | +5 | 7 |
3. Vestri | 4 | 2 | 1 | 1 | 4 - 2 | +2 | 7 |
4. ÍBV | 4 | 2 | 1 | 1 | 6 - 5 | +1 | 7 |
5. KR | 4 | 1 | 3 | 0 | 12 - 7 | +5 | 6 |
6. Fram | 4 | 2 | 0 | 2 | 8 - 6 | +2 | 6 |
7. Valur | 4 | 1 | 3 | 0 | 8 - 6 | +2 | 6 |
8. Stjarnan | 4 | 2 | 0 | 2 | 7 - 7 | 0 | 6 |
9. Afturelding | 4 | 1 | 1 | 2 | 1 - 5 | -4 | 4 |
10. KA | 4 | 1 | 1 | 2 | 6 - 11 | -5 | 4 |
11. ÍA | 4 | 1 | 0 | 3 | 2 - 9 | -7 | 3 |
12. FH | 4 | 0 | 1 | 3 | 5 - 8 | -3 | 1 |
Athugasemdir