Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
banner
   lau 03. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Heil umferð í Bestu kvenna og spilað í Lengjudeildunum
Breiðablik er á toppnum í Bestu deild kvenna
Breiðablik er á toppnum í Bestu deild kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er heil umferð í Bestu deild kvenna í dag. Topplið Breiðabliks fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöllinn klukkan 14.

Fram og FHL eigast einnig við klukkan 14, einu liðin sem eru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Þá mætast Þór/KA og FH klukkan 14:30 í Boganum. Tveir leikir eru síðan klukkan 17.

Fyrstu umferð Lengjudeildarinnar lýkur með leik ÍR og Völsungs og þá hefst Lengjudeild kvenna þar sem heil umferð fer fram.

Fyrsta umferð í 2. deild lýkur í dag og fjórir leikir í 3. deild fara fram.

laugardagur 3. maí

Besta-deild kvenna
14:00 Fram-FHL (Lambhagavöllurinn)
14:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
14:30 Þór/KA-FH (Boginn)
17:00 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)
17:00 Þróttur R.-Tindastóll (AVIS völlurinn)

Lengjudeild karla
16:00 ÍR-Völsungur (Egilshöll)

Lengjudeild kvenna
12:15 Grótta-HK (AVIS völlurinn)
14:00 Grindavík/Njarðvík-ÍBV (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 Fylkir-ÍA (tekk VÖLLURINN)
14:00 Afturelding-KR (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Haukar-Keflavík (BIRTU völlurinn)

2. deild karla
13:00 KFA-Kormákur/Hvöt (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Kári-Þróttur V. (Akraneshöllin)
14:00 Víðir-Víkingur Ó. (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Grótta-Höttur/Huginn (N1-völlurinn Hlíðarenda)
16:00 Dalvík/Reynir-Haukar (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Reynir S.-Árbær (Brons völlurinn)
16:00 Augnablik-Magni (Fífan)
16:00 Tindastóll-Ýmir (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Sindri-ÍH (Jökulfellsvöllurinn)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 3 1 0 19 - 4 +15 10
2.    FH 4 3 1 0 8 - 1 +7 10
3.    Valur 4 2 1 1 5 - 1 +4 7
4.    Þróttur R. 3 2 1 0 6 - 3 +3 7
5.    Þór/KA 4 2 0 2 6 - 8 -2 6
6.    Stjarnan 4 2 0 2 6 - 13 -7 6
7.    Tindastóll 3 1 0 2 3 - 4 -1 3
8.    Víkingur R. 4 1 0 3 7 - 11 -4 3
9.    Fram 4 1 0 3 4 - 12 -8 3
10.    FHL 4 0 0 4 1 - 8 -7 0
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Keflavík 1 1 0 0 3 - 1 +2 3
2.    Selfoss 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
3.    ÍR 1 1 0 0 1 - 0 +1 3
4.    Fylkir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
5.    HK 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Leiknir R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Njarðvík 1 0 1 0 1 - 1 0 1
8.    Þór 1 0 1 0 1 - 1 0 1
9.    Þróttur R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
10.    Grindavík 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
11.    Völsungur 1 0 0 1 0 - 1 -1 0
12.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFA 1 1 0 0 8 - 1 +7 3
2.    Þróttur V. 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
3.    Dalvík/Reynir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
4.    Grótta 1 0 1 0 1 - 1 0 1
5.    Haukar 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Höttur/Huginn 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Víðir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
8.    Víkingur Ó. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
9.    KFG 1 0 1 0 0 - 0 0 1
10.    Ægir 1 0 1 0 0 - 0 0 1
11.    Kári 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
12.    Kormákur/Hvöt 1 0 0 1 1 - 8 -7 0
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 1 1 0 0 5 - 2 +3 3
2.    Hvíti riddarinn 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
3.    Augnablik 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
4.    Tindastóll 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
5.    Árbær 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    KF 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    KFK 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Reynir S. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    KV 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
10.    Magni 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
11.    Ýmir 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
12.    ÍH 1 0 0 1 2 - 5 -3 0
Athugasemdir
banner
banner