Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
   þri 03. ágúst 2021 22:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Siggi Höskulds um rauða spjaldið á Daða: Held að gult hefði verið nóg
Siggi á hliðarlínunni í dag.
Siggi á hliðarlínunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að við getum þakkað fyrir þetta stig sem við fengum hérna," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, eftir jafntefli gegn Fylki á útivelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  0 Leiknir R.

„Mér fannst við byrja þennan leik fínt og mér fannst þetta vera stál í stál til að byrja með og bara góður fótboltaleikur í gangi. Svo fannst mér aðeins síga á okkur undir lok fyrri hálfleiks og þeir tóku yfir. Mér fannst Fylkismenn spila vel og kom mér á óvart krafturinn í þeim, að þeir hafi verið á undan okkur í seinni bolta og annað slíkt. Fullt credit á þá, mér fannst Fylkir góðir í kvöld."

Fylkismenn fengu rautt spjald undir lok leiks, hvað fannst þér?

„Hann fer seint í hann, ég held að gult hefði verið nóg," sagði Siggi.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner