Erling Braut West Ham. Önnur þrennan í röð og 7 mörk í fyrstu 3.umferðunum. Liverpool gerðu góða ferð á Old Trafford með dyggri aðstoð Casemiro. Chris Kavanagh átti hörmungar dag á Emirates. Bournemouth með stórkostlega endurkomu í Guttagarði. John Duran að standa undir nafni í 9.unni hjá Aston Villa og Newcastle unnu sterkan heimasigur gegn Tottenham. Kóngurinn, hirðfíflið og rauða spjaldið á sínum stað ásamt sigurvegara mánaðarins!
22.000 manns á Íslandi spila fantasy leikinn í enska fótboltanum. Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp sem alla fantasy spilara þyrstir í.
Vignir Már Eiðsson og Gunnar Georgsson sjá um þáttinn.
Gunnar er einn allra sterkastu fantasy spilari landsins. Þeir vita allt um fantasy leikinn
Vignir Már Eiðsson er þekktur fyrir að spila með hjartanu og er einn öflugasti draft spilari landsins.
Við förum yfir hverja umferð af enska boltanum með TA-Sport Travel (https://tasport.is/premierferdir/), Dillon, Shake & Pizza, Dúos og Pottinum og Pönnuni. Allt rætt fram og aftur. Verðum með deildina Hugarburðarbolti og það verður nóg af veglegum vinningum t.d Pakkaferð á leik í Enska boltanum fyrir sigurverara deildarinnar. Sigurverari hvers mánaðar fer í pott þar sem dregið verður um udanlandsferð fyrir tvo og svo að sjálfsögðu vikulegir vinningar fyrir sigurverara hverrar umferðar frá Shake & Pizza. Kóðinn í deildina er: zmgv1y
Athugasemdir