PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: FH vs Gula Spjaldið
Hugarburðarbolti GW6 - Er Cole Palmer stjórnað af gervigreind?
Innkastið - Töfrar, tár og trúðaskór
Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur
Útvarpsþátturinn - Meistarabragur á báðum liðum
Siggi Höskulds fer yfir vonbrigðatímabil
Hugarburðarbolti GW5 - Skrímslið sem breyttist í 5 ára krakka!
Innkastið - Túristar urðu sigurvegarar
Enski boltinn - Leikur sem spannaði allt sviðið
Tveggja Turna Tal - Gunnlaugur Jónsson
Útvarpsþátturinn - Umspilið, Rúnar Kristins og Besta
Upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn: Stuðningsmenn ræða málin
Leiðin á Laugardalsvöll - Stórskemmtilegt fyrirbæri
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
Hugarburðarbolti GW4 Haaland heldur bara áfram sínu striki
Haukur Heiðar - Bikarúrslit, Deano og Alexander Isak
Innkastið - Rembingur og klaufabárðar
Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?
banner
   fim 03. október 2024 15:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
Úr leik Breiðabliks og Vals.
Úr leik Breiðabliks og Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn stærsti leikur síðari ára í íslenska fótboltanum fer fram á laugardaginn þegar Valur tekur á móti Breiðabliki.

Risarnir tveir í kvennaboltanum eigast þarna við í einum leik sem mun skera úr um það hvaða lið verður Íslandsmeistari. Breiðablik er með einu stigi meira fyrir leikinn.

Það er óhætt að gera kröfu á áhorfendamet en leikurinn fer fram á Hlíðarenda á laugardaginn klukkan 16:15.

Fótboltaþjálfararnir Magnús Haukur Harðarson og Óskar Smári Haraldsson mættu í heimsókn í dag og fóru vel yfir leikinn sem er framundan.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner