Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
banner
   mið 05. nóvember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tryggvi Snær yfirgefur Fram (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tryggvi Snær Geirsson hefur yfirgefið Fram en hann var að klára sjötta tímabilið hjá félaginu.

Hann lék 133 leiki með liðinu og skoraði tíu mörk. Hann gekk til liðs við Fram frá KR fyrir tímabilið 2020.

Hann spilaði átta leiki í Bestu deildinni í sumar. Fram hafnaði í 5. sæti deildarinnar í sumar.

„Nú mun Tryggvi róa á önnur mið og óskum við honum alls hins besta á sínum ferli og hlökkum til að fylgjast með hverju hann tekur sér fyrir hendur," segir í tilkynningu frá Fram.


Athugasemdir