Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
   fös 05. desember 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
U15 mætir Englandi, Spáni og Ítalíu á sterku þróunarmóti
U15 liðið frá því í fyrra.
U15 liðið frá því í fyrra.
Mynd: KSÍ
Ómar Ingi Guðmundsson landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið hóp sem tekur þátt í þróunarmóti á vegum UEFA.

Piltarnir mæta til leiks í gríðarlega erfiðum riðli með ógnarsterkum fótboltaþjóðum.

Mótið fer fram á Englandi dagana 15.-20. desember og munu íslensku strákarnir mæta Spáni og Ítalíu, auk þess að spila við England.

Flestir í hópnum eru úr röðum Stjörnunnar, eða fimm talsins, og koma fjórir strákar frá Selfossi.

KR er með þrjá fulltrúa og þá eiga Breiðablik, FH og Þróttur R. tvo fulltrúa hvert.

Landsliðshópurinn:
Aron Ingi Hauksson - Breiðablik
Princ Zeli - Breiðablik
Axel Höj Madsson - FH
Óli Hrannar Arnarsson - FH
Guðmundur Þórðarson - HK
Lárus Högni Harðarson - KR
Marinó Leví Ottósson - KR
Þorbergur Orri Halldórsson - KR
Alexander Úlfar Antonsson - Selfoss
Emil Nói Auðunsson - Selfoss
Ólafur Eldur Ólafsson - Selfoss
Steindór Orri Fannarsson - Selfoss
Andri Árnason - Stjarnan
Arnar Breki Björnsson - Stjarnan
Brynjar Ingi Sverrisson - Stjarnan
Eyþór Orri Þorsteinsson - Stjarnan
Fannar Heimisson - Stjarnan
Loki Kristjánsson - Valur
Aron Mikael Vilmarsson - Þróttur R.
Kristinn Kaldal - Þróttur R.
Athugasemdir
banner
banner