Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
   þri 06. júní 2023 21:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Jonathan Glenn: Vorum í vandræðum með síðustu sendinguna eða lokaskotið
Kvenaboltinn
Jonathan Glenn og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Jonathan Glenn og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavíkurkonur tóku á móti Eyjakonum í kvöld á HS Orkuvellinum í Keflavík þegar flautað var til leiks í 7.umferð Bestu deild kvenna. 

Bæði lið hafa sigið niður í neðri hluta töflunnar og mátti því búast við miklum baráttuleik milli liðana. 


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  0 ÍBV

„Ég held að við gerðum meira en nóg til að sækja þrjú stig hér í dag. Við stýrðum leiknum fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar en við vorum í vandræðum með síðustu sendinguna eða loka skotið til að sækja markið en mér fannst við heilt yfir stýra leiknum og náðum að halda hreinu." Sagði Jonathan Glenn þjálfari Keflavíkur eftir leikinn. 

„Ég held að eftir síðasta leik þá var leikurinn í dag stór þáttur í að komast aftur á rétt skrið og halda hreinu og mér fannst við gera það og er mjög ánægður með það en eins og ég sagði þá fannst mér við gera meira en nóg í þeim skilningi að stýra jafnvæginu í leiknum og sækja þrjú stig svo ég er smá svekktur með það." 

Jonathan Glenn var umdeilanlega látinn fara eftir síðasta tímabil frá ÍBV og var að mæta þeim í fyrsta skipti í kvöld frá því að hafa stýrt þeim á síðasta tímabili en vildi þó ekki meina að hann hafi haft meiri hvatningu fyrir þennan leik frekar en annan.

„Nei ég held að það sem gerðist var mjög óheppilegt en í dag þá undirbjuggum við okkur alveg eins og fyrir alla aðra leiki. Við vildum mæta þeim og vinna bara eins og með alla aðra leiki."

Nánar rætt við Jonathan Glenn í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner