
Ísland æfði á Laugardalsvelli í dag fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 sem stefnt er á að fari fram á næsta ári. Hér að neðan er myndaveisla frá æfingunni.
Athugasemdir