Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mið 07. október 2020 15:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Ísland æfði í dag fyrir Rúmeníuleikinn
Icelandair
Ísland æfði á Laugardalsvelli í dag fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 sem stefnt er á að fari fram á næsta ári. Hér að neðan er myndaveisla frá æfingunni.
Athugasemdir
banner
banner