PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   sun 07. desember 2025 23:02
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu fernuna hans Þorra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hinn sextán ára gamli Þorri Ingólfsson skoraði fernu í 5-3 sigri Víkings R. gegn ÍA í Bose-bikarnum í gær.

Þetta er magnað afrek fyrir þennan unga fótboltamann sem kom við sögu í þremur keppnisleikjum með Víkingi í ár.

Þorri er fæddur 2009 og á ellefu leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U17 liðið.

Hægt er að sjá mörkin úr sigri Víkinga með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner