Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
   mán 08. maí 2017 20:25
Daníel Geir Moritz
Hallgrímur Mar: Ég er svo lágvaxinn að ég sá hann ekki fara inn
KA stal stigi í Kaplakrika
Grímsi var frábær í kvöld
Grímsi var frábær í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hallgrímur Mar var ánægður eftir leik KA og FH þótt hann hefði viljað þrjú stig miðað við gang leiksins. KA tryggði sér stig í blálokin með skallamarki Ásgeirs Sigurgeirssonar og lokatölur 2-2.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 KA

Hallgrímur skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu þegar hann kom KA í 0-1. „Þetta var aukaspyrna úti á kannti og maður er búinn að æfa þetta nokkrum sinnum og loksins kom að því að þetta fór inn. Ég sá hann eiginlega ekkert fara inn. Ekki fyrr en hann var kominn í netið. Ég sá ekkert fyrir veggnum, ég er svo lágvaxinn.“

Byrjun KA á mótinu er gríðarlega sterk en liðið er með 4 stig eftir útileiki gegn Breiðablik og FH. „Við erum með hörku lið og búnir að undirbúa þetta vel. Við komum fullir sjálfstrausts inn í mótið og teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er á okkar degi,“ sagði Hallgrímur sem var einnig gríðarlega ánægður með fólkið sitt í stúkunni, eins og sjá má í viðtalinu.

Athugasemdir