Það er ekki mikið um stórleiki í Evrópu í dag en stærsti leikurinn er án efa Sevilla - Barcelona.
Sá leikur byrjar 20:00 í kvöld. Börsungar geta minnkað bilið í 1. sætið niður í 2 stig en baráttan um La Liga gæti orðið mjög spennandi ef það Barcelona sigrar.
Sá leikur byrjar 20:00 í kvöld. Börsungar geta minnkað bilið í 1. sætið niður í 2 stig en baráttan um La Liga gæti orðið mjög spennandi ef það Barcelona sigrar.
Þrír aðrir leikir fara fram í La Liga í dag. Orri Steinn og félagar í Real Sociedad fá Espanyol í heimsókn. Orri skoraði í seinasta deildarleik liðsins og fær vonandi að byrja í dag.
Tveir leikir fara fram í Bundesligunni í dag. Holstein Kiel fær Bochum í heimsókn og St. Pauli heimsækir RB Leipzig.
Þá fara fram 5 leikir í Seriu A sem byrjar á Venezia - Roma og endar á Napoli - Udinese.
sunnudagur 9. febrúar
GERMANY: Bundesliga
14:30 Holstein Kiel - Bochum
16:30 RB Leipzig - St. Pauli
Ítalía: Sería A
11:30 Venezia - Roma
14:00 Cagliari - Parma
14:00 Lazio - Monza
17:00 Lecce - Bologna
19:45 Napoli - Udinese
Spánn: La Liga
13:00 Alaves - Getafe
15:15 Valencia - Leganes
17:30 Real Sociedad - Espanyol
20:00 Sevilla - Barcelona
Athugasemdir