Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 09. september 2021 21:43
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Sesselja Líf: Komnar á þann stað sem við eigum heima
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar
Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Bara geðveikt vel, þetta var bara svo geggjað flottur vinnusigur og liðsheildin er bara svo geggjuð og bara.. geggjað," sagði Sesselja Líf, fyrirliði Aftureldingar eftir að liðið tryggði sér sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á FH.

Sesselja segir að það megi segja að þetta hafi verið draumatímabil. „Við ætluðum okkur náttúrulega alltaf upp en við vorum líka alveg tilbúnar að taka því sem kæmi, við lögðum okkur fram í alla leiki og svo varð það bara það sem skipti máli sem að gerðist efitr leikina. Við erum bara geggjað sáttar, þetta er bara svakalega flott hjá okkur."

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  0 FH

Bjuggust þær við að fara upp fyrir mót?

„Já við gerðum það, við gerðum okkur samt líka alveg grein fyrir því að þetta yrði mjög jafnt tímabil sem þetta síðan var. Það voru allir í öllum en það er bara geggjað að klára þetta svona."

Sesselja segir liðsheildina vera lykillinn af árangrinum sem liðið hefur náð.

„Við erum líka búnar að æfa drulluvel alveg síðan við máttum byrja að æfa og síðan er liðsheildin bara búin að vera geggjuð og við erum búnar að vera að þjappa okkur saman, þetta er bara geggjað, liðsheildin er geggjuð og ég er stolt af þeim öllum, við erum bara svo geggjaðar."

Þessi árangur er þýðingarmikið fyrir þær og félagið.

„Við erum bara komnar á þann stað sem við eigum heima. Bara geggjað að geta sett okkur ný markmið og stærri, þetta er mjög þýðingarmikið."

Umgjörðin og stuðningurinn í Mosó var alveg frábær.

„Bara æðislegt. Líka bara geggjaðir áhorfendur, maður hefði ekki getað beðið um betri úrslitaleik í rauninni, þannig þetta er bara geggjað," sagði Sesselja Líf að lokum.


Athugasemdir
banner
banner