Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   lau 09. nóvember 2024 22:30
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Leipzig missteig sig í toppbaráttunni
Mynd: EPA
RB Leipzig 0 - 0 Borussia M.

RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach gerðu markalaust jafntefli í 10. umferð þýsku deildarinnar í dag.

Gladbach fékk bestu færin í fyrri hálfleiknum og eiginlega með ólíkindum að liðið hafi ekki skorað eitt eða tvö.

Ungverski markvörðurinn Peter Gulacsi hafði í nógu að snúast í markinu og varði frá Tim Kleindienst og síðan skalla Marvin Friedrich áður en Franck Honoroat setti boltann í þverslá.

Leipzig fór ekki að ógna mark gestanna fyrr en á lokakaflanum en markið kom ekki.

Heimamenn virða líklega stigið en á sama tíma þýðir þetta að Bayern München er nú með fimm stiga forystu á Leipzig sem er í öðru sæti deildarinnar.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner