Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   þri 09. desember 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Íslendingaliðin eiga leiki
Mynd: Blackburn Rovers
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fara átta leikir fram í ensku Championship deildinni í kvöld þar sem þrjú Íslendingalið koma við sögu.

Andri Lucas Guðjohnsen hefur verið í miklu stuði í fremstu víglínu hjá Blackburn Rovers að undanförnu og vonast eftir að skora í kvöld. Andri er kominn með þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum en Blackburn situr í neðri hluta deildarinnar, með 21 stig eftir 18 umferðir - fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End eiga heimaleik gegn toppliði Coventry. Preston er í umspilssæti sem stendur, með 31 stig úr 19 umferðum.

Willum Þór Willumsson verður þá ekki með vegna meiðsla er Birmingham heimsækir QPR, en Alfons Sampsted gæti komið við sögu.

Leikir kvöldsins
19:45 Sheffield Utd - Norwich
19:45 Preston NE - Coventry
19:45 Southampton - West Brom
19:45 Charlton Athletic - Middlesbrough
19:45 Blackburn - Oxford United
19:45 Swansea - Portsmouth
19:45 Watford - Sheff Wed
20:00 QPR - Birmingham
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 23 15 6 2 54 23 +31 51
2 Middlesbrough 23 12 7 4 33 24 +9 43
3 Ipswich Town 23 10 8 5 38 23 +15 38
4 Hull City 23 11 5 7 39 37 +2 38
5 Preston NE 23 9 10 4 30 23 +7 37
6 Bristol City 23 10 6 7 32 25 +7 36
7 Millwall 23 10 6 7 25 31 -6 36
8 Watford 23 9 8 6 33 29 +4 35
9 QPR 23 10 5 8 33 35 -2 35
10 Stoke City 23 10 4 9 28 21 +7 34
11 Derby County 23 8 8 7 32 31 +1 32
12 Southampton 23 8 7 8 37 33 +4 31
13 Wrexham 23 7 10 6 32 30 +2 31
14 Leicester 23 8 7 8 32 33 -1 31
15 Birmingham 23 8 6 9 31 30 +1 30
16 West Brom 23 8 4 11 26 31 -5 28
17 Charlton Athletic 22 7 6 9 21 27 -6 27
18 Blackburn 22 7 5 10 22 26 -4 26
19 Sheffield Utd 23 8 2 13 31 36 -5 26
20 Swansea 23 7 5 11 24 31 -7 26
21 Oxford United 23 5 7 11 24 32 -8 22
22 Portsmouth 22 5 7 10 19 29 -10 22
23 Norwich 23 5 6 12 26 35 -9 21
24 Sheff Wed 22 1 7 14 18 45 -27 -8
Athugasemdir
banner